Leyfisbréf

 

Umsókn um leyfi fyrir nemanda sendist á skolaritari@klaustur.is

Vinsamlegast takið afriti af neðangreindum texta og sendið leyfi á skólaritara

eða sækið niðurhal hér.

(Einnig er hægt að fá útprentað leyfisbréf hjá skólaritara)

 

Ég óska eftir að fá leyfi úr skóla fyrir nemanda í fleiri en 1 dag. 

Nafn nemanda og bekkur:________________________________________ 

Frá og með:________________ Til og með:_________________

Vegna:_______________________________________________ 

Dagsetning umsóknar:_________________________________ 

Foreldri:____________________________________________ 

Umsjónarkennari:_____________________________________ 

Skólastjórnandi:_______________________________________ 

Skólinn vill vekja athygli foreldra/forráðamanna á 15. grein laga um grunnskóla frá 2008. 15.gr Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá  skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að  veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá   til að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi á meðan  undanþágu stendur.