Nemendaverndarráð

 Við Kirkjubæjarskóla er starfandi nemendaverndarráð í samræmi við reglugerð 584/2010

Nemendaverndarráð fjallar um öll þau mál nemenda sem þurfa sérstakrar umfjöllunar við. Tilvísanir eða beiðnir um aðstoð frá kennurum eða foreldrum eru teknar fyrir á fundunum og málum vísað til réttra aðila. Kennarar geta lagt mál fyrir nemendaverndarráð og þeir sitja fundi ráðsins ef henta þykir.

Nemendaverndarráð Kirkjubæjarskóla skólaárið 2021-2022

  • Auðbjörg B. Bjarnadóttir,  skólahjúkrunarfræðingur
  • Hrund Jafetsdóttir, sérkennari
  • Inga Jara Jónsdóttir, félagsráðgjafi Félagsþjónustu
  • Katrín Gunnarsdóttir, skólastjóri
  • Þórunn J. Hauksdóttir, fostöðumaður Skólaþjónustu/kennsluráðgjafi