Viðburðadagtal

Skólaárið 2022 -2023

 

1. sep. Ólympíuhlaupið

15. sep. Haustferð

30. sep. Haustþing kennara, starfsdagur

6. okt. Nemendaviðtöl

10.-13. okt. Danskennsla

16.-21. okt. Þemadagar

21. okt. Opið hús

4. nóv. Starfsdagur

1. des. Laufabrauðsdagur

20. des. Litlu jólin 

2. jan. Starfsdagur

3. jan. Kennsla hefst eftir jólafrí

17. jan. Vorönn byrjar

20. jan. Bóndadagur þorrablót

31. jan. Nemendaviðtöl

22. feb. Öskudagur

24. - 28. feb. Vetrarfrí

27. - 29. mars Þemadagar

30. mars Árshátíð

31. mars Starfsdagur

31. mars - 10. apr. Páskafrí nemenda

11. apr. Kennsla hefst aftur eftir páskafrí

20. apr. Sumardagurinn fyrsti

1. maí Verkalýðsdagurinn

18. maí Uppstigningardagur

19. maí Starfsdagur

23. maí Vorferðir

26. maí Vorhátíð

30. maí Frágangsdagur

31. maí Skólaslit