Morgunhressing:
Hafragrautur eða morgunkorn, ávextir. Boðið upp á lýsi og lýsisperlur.
Sjá matseðill
Síðdegishressing:
Samsetning fer eftir hádegisverði, ef þungur matur, þá léttari hressing.
Almennt: Brauð, hrökkbrauð, ostur,skinka, hangikjöt, salöt, hummus, smurostur ofl.