Fréttir

28.05.2020

Vorhátíð og skólaslit 29.maí 2020

Vegna seinkunar á skólasetningu s.l. var ákveðið að slá saman vorhátíð og skólaslitum. Dagskráin er því með breyttu sniði  í ár og verður þannig : Kl. 8.40         Nemendur mæta í skóla á hefðbundnum skólatíma Kl. 9.00         Hjólaskoðun - leikjast...
16.05.2020

Umhverfismennt og sköpun í KBS

Verkgreinakennarar hafa tekið höndum saman og unnið með nemendum Kirkjubæjarskóla að fegrun skólaumhverfisins. Sköpunargleði nemenda hefur einnig fengið að njóta sín m.a. hefur merki skólans verið málað á vegg og unnið er að því að setja upp einkunn...
16.05.2020

Lífshlaupið - afhending viðurkenningar

Kirkjubæjarskóli varð í 2. sæti í sínum flokki með 11,34 daga !