Fréttir

13.12.2019

Jólatré sótt í skóga Prestsbakkakots

Nemendur miðstigs ásamt umsjónarkennara sínum sóttu hjónin í Prestsbakkakoti heim til að velja jólatré fyrir skólann. Það var höfðinglega tekið á móti hópnum, sem fundu fljótt fallegt tré til að taka með í skólann.  Kalt var í veðri en stillt og hús...
11.12.2019

Vind lægir í nótt

Skv, veðurspá mun vind lægja í nótt og reikna má með óbreyttu skólahaldi á morgun. Verði breyting þar á mun verða send SMS-skilaboð til foreldra og starfsfólks.  Einnig mun tilkynning verða sett hér á heimasíðu KBS. Skólastjóri
10.12.2019

Skólahald fellt niður

Nú ættu  allir foreldrar að vera búnir að fá skilaboð þess efnis að skólahald verður fellt niður á morgun, miðvikudag vegna slæms veðurútlits. Gert er ráð fyrir að versta veðrið verði gengið yfir annað kvöld.  Upplýsingar vegna fimmtudags verða send...
19.11.2019

Glaðningur !

08.11.2019

Opið hús í dag !