Fréttir

Danskennsla fellur niður

Danskennsla fellur niður vegna forfalla vikuna 13.10.25 - 17.10.25
Lesa meira

Nafnasamkeppni - Seinni kosning opið til 17. október.

Hvaða nafn myndir þú vilja sjá fyrir sameinaða leik- og grunnskóla Skaftárhrepps? Niðurstaða á nýju nafni verður tilkynnt eftir fund velferðarráðs, en við munum kynna fimm efstu nöfnin 18. október á uppskeruhátíð Skaftárhrepps. Kosning verður opin til 17. október.
Lesa meira

Nafnasamkeppni sameinaða leik- og grunnskóla Skaftárhrepps

Hvaða nafn myndir þú vilja sjá fyrir sameinaða leik- og grunnskóla Skaftárhrepps? Úr niðurstöðunum verða valin 10 nöfn og kosið um þau frá 10.-15. október. Niðurstaða á nýju nafni verður tilkynnt laugardaginn 18. október á uppskeruhátíð Skaftárhrepps.
Lesa meira

Haustkynning á skólastarfi yngstastig

Haustkynning á skólastarfi fyrir foreldra á yngstatigi verður haldið þiðjudaginn 23. september klukkan 17:00. Kynningin verður í fundaraðstöðu Skaftárhrepps á þriðju hæð.
Lesa meira

Haustkynning á skólastarfi mið- og elsta stig

Haustkynning á skólastarfi fyrir foreldra á mið- og elstastigi verður haldin miðvikudaginn 24. september næstkomandi klukkan 17:00. Kynningin verður í fundaraðstöðu Skaftárhrepps á þriðju hæð.
Lesa meira

Haustferð 2025

Nemendur á ferð og flugi um Álftaversafrétt
Lesa meira