Fréttir

Jólasýning 17. desember n.k.

Leiklistarval Kirkjubæjarskóla á Síðu verður með jólasýningu í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Klaustri, mánudagskvöldið 17. desember n.k klukkan 20.00
Lesa meira

Söngvakeppnin USSS

Þann 30. nóvember fóru krakkarnir í 8. - 10. bekk á undankeppni söngvakeppni Samfés á Suðurlandi sem fram fór á Höfn í Hornafirði
Lesa meira

Fullveldishátíð 1. desember

Í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins hafa nemendur Kirkjubæjarskóla unnið að verkefni í samfélagsfræðitímum. Eldri nemendur hafa einnig tekið þátt í að taka viðtöl við eldri og yngri íbúa Skaftárhrepps um Kötlugos og annað tengt árinu 1918
Lesa meira

Söngstund

Í dag, 16. nóvember hittust krakkarnir í 1. - 7. bekk í matsal skólans í söngstund
Lesa meira

Spilakvöld og Diskóball

Fimmtudaginn 8. nóvember verður skólafélagið Askur með diskóball fyrir nemendur í 1. - 7. bekk í síðustu tveimur tímunum. Um kvöldið verður svo fyrsta spilakvöldið af þremur.
Lesa meira

Opið hús í Kirkjubæjarskóla

Í tenglsu við uppskeruhátíðina verður opið hús í Kirkjubæjarskóla föstududaginn 2. nóvember frá kukkan 10:00 - 14:00 Gestir fá innsýn í daglegt starf nemenda með kennurum sínum.
Lesa meira

Kvennafrí 24. október kl.14.55

Þann 24. október nk. eru konur hvattar til að ganga út af sínum vinnustað kl. 14.55
Lesa meira

List fyrir alla - 11. október

List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.
Lesa meira