Fréttir

Stefanía Ólafsdóttir kemur með námskeið í hugleiðslu

Stefanía Ólafsdóttir ætlar að koma til okkar í grunnskólann með námskeið í hugleiðslu. Námskeiðið verður í boði fyrir nemendur, kennara og foreldra. Stefanía heldur úti heimasíðunni https://heillastjarna.is/ sem inniheldur ókeypis 200 hugleiðsu- og sjálfstyrkingaræfingar.
Lesa meira

Þorgrímur Þráinson kemur í heimsókn 4. september.

Þorgrímur Þráinson ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni og halda hvatningarfyrirlestur fyrir unglingadeild sér og svo mideild sér miðvikudaginn 4. september.
Lesa meira

Skólasetning 26. ágúst

Kirkjubæjarskóli verður settur mánudaginn 26. ágúst kl. 8.30 í matsal skólans.
Lesa meira

Atvinna í boði

Sameinaður leik- og grunnskóli auglýsir eftir starfsfólki
Lesa meira

Skólaslit

Lesa meira