23.11.2018
Í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins hafa nemendur Kirkjubæjarskóla unnið að verkefni í samfélagsfræðitímum. Eldri nemendur hafa einnig tekið þátt í að taka viðtöl við eldri og yngri íbúa Skaftárhrepps um Kötlugos og annað tengt árinu 1918
Lesa meira
16.11.2018
Í dag, 16. nóvember hittust krakkarnir í 1. - 7. bekk í matsal skólans í söngstund
Lesa meira
07.11.2018
Fimmtudaginn 8. nóvember verður skólafélagið Askur með diskóball fyrir nemendur í 1. - 7. bekk í síðustu tveimur tímunum.
Um kvöldið verður svo fyrsta spilakvöldið af þremur.
Lesa meira
01.11.2018
Í tenglsu við uppskeruhátíðina verður opið hús í Kirkjubæjarskóla föstududaginn 2. nóvember frá kukkan 10:00 - 14:00
Gestir fá innsýn í daglegt starf nemenda með kennurum sínum.
Lesa meira
24.10.2018
Þann 24. október nk. eru konur hvattar til að ganga út af sínum vinnustað kl. 14.55
Lesa meira
15.10.2018
List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.
Lesa meira
25.09.2018
Minnum foreldra á námsefniskynningu í Kirkjubæjarskóla í kvöld 25. september frá 20.00-21.00
Lesa meira
03.09.2018
Haustferðin verður farin á morgun þriðjudaginn 4. september og er förinni heitið í þetta sinn inn að Eldgjá. Landvörður mun taka á móti hópnum og leiða göngu inn að Ófærufossi. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 9:00 og er áætluð heimkoma um 15:30
Lesa meira