Fréttir

Tannverndarvika 1.-5. febrúar

Að venju standa Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands fyrir tannverndarviku fyrstu vikuna í febrúar, 1.-5. feb. Áherslan að þessu sinni er á skaðsemi orkudrykkja bæði hvað varðar koffínmagn og eins áhrif þeirra á tennur en slíkir drykkir valda glerungseyðingu......
Lesa meira