Fréttir

Ævintýraskógurinn :)

Hvað er meira spennandi en að fara um skóg með vasaljós í hendi og mæta ýmsum furðuverum sem og Grýlu ? Þar sem Grýla er hljóta jólasveinar að vera nálægt. Kíktu í skóginn og heilsaðu upp á þá gömlu og strákana hennar :)
Lesa meira

Hvernig eigum við að takast á við einelti og samskiptavanda og auka félagsfærni barna ?

Áhugaverð umfjöllun á Kvan TV um einelti og samskiptavanda.
Lesa meira

Upplýsingafundur 9.des. 2020

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum COVID 19
Lesa meira

Ný sóttvarnarreglugerð

Ný sóttvarnarreglugerð um takmörkun á skólahaldi tekur gildi á morgun.
Lesa meira