Kirkjubæjarskóli
Forsíða
  • Skólinn
    • Einkunnarorð Kirkjubæjarskóla
    • Opnunartímar
    • Símar skólans
      • Beiðni um símtal
    • Starfsfólk
    • Viðburðadagtal
    • Mötuneytið
      • Matseðill
    • Skólahjúkrun
    • Saga skólans
    • Skólaakstur
    • Skóladagatal
    • Skólareglur
    • Stundatöflur
    • Skólasöngur
    • Innskráning
  • Nemendur
    • Myndasafn
    • Stjórn Asks
  • Stefnur og áætlanir
    • Kennsluáætlanir
    • Starfsáætlun
    • Áherslur í skólastarfi
    • Eineltisáætlun
    • Jafnréttisáætlun
    • Móttaka nýrra nemenda
    • Móttaka nýrra starfsmanna
    • Námsmat
    • Nemendaverndarráð
    • Samstarf við leikskóla
    • Skólaráð
    • Stoðþjónusta
      • Námsráðgjafi
      • Skólaskrifstofa
    • Skólanámskrá í heild sinni
    • Áætlun um öryggi og heilbrigði
  • Foreldrar
    • Innritun nýrra nemenda
    • Leyfisbréf
  • Farsæld barna
    • Farsæld barna
    • Ferill samþættingar þjónustu
    • Tengiliðir farsældar
    • Málstjórar
    • Innleiðing farsældarlaganna
    • Eyðublöð og útgefið stuðningsefni vegna farsældar barna
  • BÓKASAFN
Forsíða / Nemendur / Myndasafn

Myndasafn nemenda & viðburða

img_0218

Haustferð 2025

  • 105 stk.
  • 23.09.2025

Haustferð nemenda fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn miðvikudag og tókst einstaklega vel. Ferðin hófst með viðkomu í Tunguseli þar sem hópurinn naut morgunhressingar í fallegu umhverfi. Þaðan hélt hópurinn inn á Álftaversafrétt, þar sem heimamenn úr hópi nemenda sýndu framúrskarandi leiðsöguhæfileika. Nemendur úr Álftaveri miðluðu af þekkingu sinni sögum af Kötlugosum og þjóðsögunni um Bárð og Kötlu, sem vakti mikla athygli samnemenda. Þau sýndu einnig góða þekkingu á nærumhverfinu og bentu á helstu kennileiti eins og Hafursey, Rjúpnafell, Sandfell og Kötlujökul. Við Hólmsárfoss átti hópurinn notalega stund, þar sem nemendur nutu náttúrufegurðar, tóku þátt í skemmtilegum leikjum og snæddu hádegisverð saman. Ferðinni lauk með heimsókn að Laufskálavörðu, þar sem hópurinn naut fjallasýnar og nesti. Sérlega ánægjulegt var að sjá hvernig nemendur miðluðu þekkingu sín á milli og sýndu áhuga á náttúru og sögu svæðisins.

Skoða myndir
img_0075

Samfélags- og náttúrufræði 1.-4. bekkur

  • 4 stk.
  • 01.10.2025

Samfélags- og náttúrufræði 1.-4. bekkur

Skoða myndir
img_2715

Bóndadagur og dans

  • 96 stk.
  • 13.02.2025

Á föstudaginn var bóndadagur. Við borðuðum öll saman góðan þorramat og var honum gerð góð skil. Eftir matinn fóru allir í íþróttahúsið og nutum þess að sjá nemendur okkar dansa með okkur og foreldrum – gaman saman.

Skoða myndir
img_7672

100 daga hátíð 1. bekkjar í dag

  • 5 stk.
  • 13.02.2025

Í dag hélt 1. bekkur 100 daga hátíð þar sem þau eru búin að vera 100 daga í grunnskóla. Hátíðin tókst vel hjá það voru unnin fjölbreytt verkefni sem öll tengjast tölunni hundrað og talningu á tugum. Nemendur útbjuggu m.a. hálsmen úr 100 Cheerios og Weetos hringjum, kórónur með tölustöfunum 100 og jafnvel 100 hjörtum! Það var opnaður nammibar í stofunni þar sem voru 10 tegundir af gotti. Hver og einn fékk að taka 10 gott af hverri tegund en 10 x 10 gefur 100 gott! Að lokum teiknuðu nemendur mynd af sér 100 ára og skrifuðu í sameiningu 100 algengustu orðin 🙂Rosa gaman!!

Skoða myndir
b37

112-dagurinn

  • 42 stk.
  • 13.02.2025

Viðbragðsaðilar hér í Skaftárhreppi tóku svo sannarlega þátt í 112 deginum í sinni heimabyggð og komu til okkar í Kirkjubæjarskóla. Slökkvilið Skaftárhrepps, Björgunarsveitin Kyndill, Björgunarsveitin Stjarnan, Sjúkrabíllinn og Lögreglan. Nemendur voru ánægðir með að fá kynnast starfsemi þessara aðila og skemmtu sér mjög vel. Takk allir sem komu og gerðu daginn að veruleika.

Skoða myndir
20190201_085438

Dagur stærðfræðinnar

  • 5 stk.
  • 01.02.2019

Myndir frá stöðvarvinnu

Skoða myndir
verkgreinathema

Vorverkefni KBS

  • 3 stk.
  • 16.05.2020

Myndir af verkefni nemenda

Skoða myndir
Endurnýting

textíll

  • 3 stk.
  • 23.10.2020

Skoða myndir
tebod

Heimilisfræði nytjajurtir

  • 3 stk.
  • 09.09.2020

Skoða myndir
  • Myndasafn
  • Stjórn Asks

Kirkjubæjarskóli á Síðu

Klausturvegur 4  |  880 Kirkjubæjarklaustur

Sími á skrifstofu: 487 4633

Netfang: skoli@klaustur.is

Skrifstofa skólans er opin 

mánudaga - föstudaga 8.15-12.25

Starfsfólk og símanúmer

   

Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .