Kirkjubæjarskóli
Forsíða
  • Skólinn
    • Einkunnarorð Kirkjubæjarskóla
    • Opnunartímar
    • Símar skólans
      • Beiðni um símtal
    • Starfsfólk
    • Viðburðadagtal
    • Mötuneytið
      • Matseðill
    • Skólahjúkrun
    • Saga skólans
    • Skólaakstur
    • Skóladagatal
    • Skólareglur
    • Stundatöflur
    • Skólasöngur
    • Innskráning
  • Nemendur
    • Myndasafn
    • Stjórn Asks
  • Stefnur og áætlanir
    • Kennsluáætlanir
    • Starfsáætlun
    • Áherslur í skólastarfi
    • Eineltisáætlun
    • Jafnréttisáætlun
    • Móttaka nýrra nemenda
    • Móttaka nýrra starfsmanna
    • Námsmat
    • Nemendaverndarráð
    • Samstarf við leikskóla
    • Skólaráð
    • Stoðþjónusta
      • Námsráðgjafi
      • Skólaskrifstofa
    • Skólanámskrá í heild sinni
    • Áætlun um öryggi og heilbrigði
  • Foreldrar
    • Innritun nýrra nemenda
    • Leyfisbréf
  • Farsæld barna
    • Farsæld barna
    • Ferill samþættingar þjónustu
    • Tengiliðir farsældar
    • Málstjórar
    • Innleiðing farsældarlaganna
    • Eyðublöð og útgefið stuðningsefni vegna farsældar barna
  • BÓKASAFN
Forsíða / Nemendur / Myndasafn / 100 daga hátíð 1. bekkjar í dag

100 daga hátíð 1. bekkjar í dag

  • 5 stk.
  • 13.02.2025
Í dag hélt 1. bekkur 100 daga hátíð þar sem þau eru búin að vera 100 daga í grunnskóla. Hátíðin tókst vel hjá það voru unnin fjölbreytt verkefni sem öll tengjast tölunni hundrað og talningu á tugum. Nemendur útbjuggu m.a. hálsmen úr 100 Cheerios og Weetos hringjum, kórónur með tölustöfunum 100 og jafnvel 100 hjörtum! Það var opnaður nammibar í stofunni þar sem voru 10 tegundir af gotti. Hver og einn fékk að taka 10 gott af hverri tegund en 10 x 10 gefur 100 gott! Að lokum teiknuðu nemendur mynd af sér 100 ára og skrifuðu í sameiningu 100 algengustu orðin 🙂Rosa gaman!!
img_7672
img_7670
img_7669
img_7663
img_7665
  • Myndasafn
  • Stjórn Asks

Kirkjubæjarskóli á Síðu

Klausturvegur 4  |  880 Kirkjubæjarklaustur

Sími á skrifstofu: 487 4633

Netfang: skoli@klaustur.is

Skrifstofa skólans er opin 

mánudaga - föstudaga 8.15-12.25

Starfsfólk og símanúmer

   

Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .