Skólaskrifstofa

Kirkjubæjarskóli hefur aðgang að sérfræðingum sem starfa hjá Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V - Skaftafellssýsu, þar starfa m.a. kennsluráðgjafar, talmeinafræðingur og sálfræðingar. Sérfræðingar skólaskrifstofunnar sinna ráðgjöf og greiningarmálum sem skólinn vísar til þeirra, einnig er þeim ætlað að fylgja eftir að þau úrræði er þeir bendi á sé fylgt eftir í skólanum.

 Skólaþjónusta Rangárvalla - og Vestur - Skaftafellssýslu