Kirkjubæjarskóli
Forsíða
  • Skólinn
    • Einkunnarorð Kirkjubæjarskóla
    • Opnunartímar
    • Símar skólans
      • Beiðni um símtal
    • Starfsfólk
    • Viðburðadagtal
    • Mötuneytið
      • Matseðill
    • Skólahjúkrun
    • Saga skólans
    • Skólaakstur
    • Skóladagatal
    • Skólareglur
    • Stundatöflur
    • Skólasöngur
    • Innskráning
  • Nemendur
    • Myndasafn
    • Stjórn Asks
  • Stefnur og áætlanir
    • Kennsluáætlanir
    • Starfsáætlun
    • Áherslur í skólastarfi
    • Eineltisáætlun
    • Jafnréttisáætlun
    • Móttaka nýrra nemenda
    • Móttaka nýrra starfsmanna
    • Námsmat
    • Nemendaverndarráð
    • Samstarf við leikskóla
    • Skólaráð
    • Stoðþjónusta
      • Námsráðgjafi
      • Skólaskrifstofa
    • Skólanámskrá í heild sinni
    • Áætlun um öryggi og heilbrigði
  • Foreldrar
    • Innritun nýrra nemenda
    • Leyfisbréf
  • Farsæld barna
    • Farsæld barna
    • Ferill samþættingar þjónustu
    • Tengiliðir farsældar
    • Málstjórar
    • Innleiðing farsældarlaganna
    • Eyðublöð og útgefið stuðningsefni vegna farsældar barna
  • BÓKASAFN
Forsíða / Nemendur / Myndasafn / Haustferð 2025

Haustferð 2025

  • 105 stk.
  • 23.09.2025
Haustferð nemenda fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn miðvikudag og tókst einstaklega vel. Ferðin hófst með viðkomu í Tunguseli þar sem hópurinn naut morgunhressingar í fallegu umhverfi. Þaðan hélt hópurinn inn á Álftaversafrétt, þar sem heimamenn úr hópi nemenda sýndu framúrskarandi leiðsöguhæfileika. Nemendur úr Álftaveri miðluðu af þekkingu sinni sögum af Kötlugosum og þjóðsögunni um Bárð og Kötlu, sem vakti mikla athygli samnemenda. Þau sýndu einnig góða þekkingu á nærumhverfinu og bentu á helstu kennileiti eins og Hafursey, Rjúpnafell, Sandfell og Kötlujökul. Við Hólmsárfoss átti hópurinn notalega stund, þar sem nemendur nutu náttúrufegurðar, tóku þátt í skemmtilegum leikjum og snæddu hádegisverð saman. Ferðinni lauk með heimsókn að Laufskálavörðu, þar sem hópurinn naut fjallasýnar og nesti. Sérlega ánægjulegt var að sjá hvernig nemendur miðluðu þekkingu sín á milli og sýndu áhuga á náttúru og sögu svæðisins.
1000001086
1000001099
1000001097
1000000908
1000000909
1000000914
img_6108
1000000916
1000000928
1000000937
1000000948
1000000953
1000000945
1000001092
1000000954
img_0111
img_0220
img_0118
img_0120
img_0121
img_0123
img_0126
img_0128
img_0129
img_0132
img_0133
img_0135
img_0138
img_0140
img_0145
img_0147
img_0149
img_0150
img_0152
img_0155
img_0161
img_0165
img_0168
img_0170
img_0171
img_0172
img_0174
img_0175
img_0176
img_0178
img_0179
img_0183
img_0185
img_0186
img_0189
img_0191
img_0192
img_0193
img_0194
img_0195
img_0198
img_0200
img_0202
img_0205
img_0212
img_0213
img_0219
img_0221
img_0222
img_0224
img_0112
img_0114
img_0116
img_0117
img_0122
img_0125
img_0130
img_0131
img_0134
img_0137
img_0144
img_0146
img_0148
img_0151
img_0153
img_0157
img_0159
img_0162
img_0166
img_0167
img_0169
img_0173
img_0177
img_0180
img_0184
img_0187
img_0190
img_0196
img_0197
img_0199
img_0201
img_0203
img_0204
img_0206
img_0210
img_0211
img_0214
img_0218
img_0226
img_0227
  • Myndasafn
  • Stjórn Asks

Kirkjubæjarskóli á Síðu

Klausturvegur 4  |  880 Kirkjubæjarklaustur

Sími á skrifstofu: 487 4633

Netfang: skoli@klaustur.is

Skrifstofa skólans er opin 

mánudaga - föstudaga 8.15-12.25

Starfsfólk og símanúmer

   

Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .