Fréttir

Lífshlaupið 2018

Þá er komið að því 31.janúar — 13. febrúar hreyfa allir sig eins og þeir eigi lífið að leysa því Lífshlaupið telur þá daga. Kirkjubæjarskóli hefur tekið þátt í lífs-hlaupinu undanfarin ár og krakkarnir hafa staðið sig hreint út sagt frábærlega. Unnið sinn flokk nokkrum sinnum. Lífshlaupið er hvattningverkefni Íþrótta– og Ólympíusambands Íslands með það að markmiði að auka hreyfingu almenning . Við höfum útbúið eyðublað vegna skráningarinnar og fá krakkarnir það heim í næstu viku. Bið ég alla foreldra að aðstoða krakkana á alla vegu, gera þeim kleift að komast út að hreyfa sig, hvetja þau til að hreyfa sig og hjálpa þeim svo með skráninguna.
Lesa meira

Bekkjarkvöld 5. - 6. bekkjar

Þriðjudaginn 21. nóvember var 5. og 6. bekkur með bekkjardeild þar sem nemendur kynntu verkefni sem þau hafa verið að vinna í haust. Verkefni sem þau kynntu var þjóðgarðsvarðar í með áherslu á gróðursetti og fugla.
Lesa meira

Opinn skóli föstudaginn 3. nóvember

Nemendur og starfsfólk Kirkjubæjarskóla bjóða alla velkomna í skólann
Lesa meira

Danssýning

Föstudaginn 13. október kl. 13:05 Allir eru velkomnir á danssýningu nemenda Kirkjubæjarskóla þar sem þau sýna afrakstur dansvikunnar.
Lesa meira

Haustferðalag 2017

Við Núpsstað tók Filippus frá Hvoli á móti okkur og hleypti okkur upp að bænum og bænhúsinu. Þar áðum við í yndislegu umhverfi umkringdum dröngum sem tóku á sig mynd trölla og drauga.
Lesa meira