Morguninn 10. desember fóru nemendur í vasaljósagöngu um ævintýraskóginn. Nemendur tóku þátt í jólasveina bingó í hópum og sungu jólalög. Að lokum hengdu þau upp skraut sem þau höfðu föndrað á Skaftárstofu.
|
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .