Vasaljósaganga des. 2025

Morguninn 10. desember fóru nemendur í vasaljósagöngu um ævintýraskóginn. Nemendur tóku þátt í jólasveina bingó í hópum og sungu jólalög. Að lokum hengdu þau upp skraut sem þau höfðu föndrað á Skaftárstofu.

Vasaljósaganga des. 2025