Á döfinni:

Sett inn 1. febrúar 2019

1. febrúar: Dagur stærðfræðinnar.

6. febrúar: Lífshlaupið hefst.

20. febrúar: Lífshlaupinu lýkur.

28. febrúar:  Árshátíð.


 

17. desember. Leiksýning hjá leiklistarvali.

18. desember: Foreldraviðtöl.

19. desember: Jólatónleikar tónlistarskólans.

20. desember: Litlu jólin. Litlu jólin hefjast kl. 11.45. Þau verða með hefðbundnu sniði og skólabílar keyra. Við hefjum hátíðina með söng og dansi, eftir það borðum við saman í matsalnum og svo heldur hver hópur í sína stofu. Nemendur mega koma með sælgæti og gos með sér til að gæða sér á á stofu-jólunum, einnig væri gaman ef þau tækju með sér spil. Nemendur á elsta stigi eru bæði með pakkaleik og söfnun fyrir góðu málefni. 

7. janúar: Fyrsti skóladagur á nýju ári.  

28. febrúar: Árshátíð.

 


 

 

 

26. - 30. nóvember: Þemavika: Fullveldi Íslands 1918 - 2018.

30. nóvember:  Kveikt á jólatrénu f. framan Kirkjuhvol. 

1. desember: Opið hús í skólanum. 1. des hátíðarhöld.

3. desember:  Starfsdagur, frí hjá nemendum.

5. desember: Laufabrauðs- og föndurdagur.

10. desember: Skerpukönnun.

11. desember: Náttúrufræðikönnun.

17. desember. Leiksýning hjá leiklistarvali.

18. desember: Foreldraviðtöl.

20. desember: Litlu jólin.

 


Sett inn 1. nóvember 2018.

Allir að muna eftir að lesa heima fyrir Hraðlestrarnámskeiðið: 3 mínútur 4 x í viku.

8. nóvember: Spilakvöld.


 

 

22. - 26. október: Dansskóli.

23. október: Söngstund.

24. október: Kvennafrí 2018. Konur leggja niður vinnu frá kl. 14.55.

26. október: Danssýning kl. 13.05 í íþróttasalnum.

1. nóvember: Ferð 9. og 10. bekkjar á Laugarvatn.


Sett inn 12. október 2018.

Allir að muna eftir að lesa heima fyrir Hraðlestrarnámskeiðið: 3 mínútur 4 x í viku.

12. október: Ferð á Kötluráðstefnu í Vík.

16. október: Söngstund á sal kl. 09:50 undir stjórn Teresu tónlistarkennara.

16. - 17. október : Heimsókn kennaranema. 

17. október: Andreia kemur aftur og heldur áfram að kenna okkur að klippa og vinna með myndbönd.

18. október: 10. bekkur, Skerpa 3. Lotupróf.

19. október: 8. - 9. bekkur, Skerpa 1 - 2. Lotupróf nr. 2.

22. - 26. október: Dansskóli.


 


Sett inn 28. september 2018.

4. október: Skipulagsdagur, frí hjá nemendum.

5. október: Skipulagsdagur, frí hjá nemendum. 

9. október: Foreldraviðtöl.

22. - 26. október: Dansskóli.

 

 

25. september: Námskynning fyrir foreldra klukkan 20.00.

28. september: Hlaup undir stjórn Kösiu, fellur niður. Í stað þess verður hefðbundin dagskrá síðasta tíma á síðasta föstudegi mánaðar.

4. október: Skipulagsdagur, frí hjá nemendum.

5. október: Skipulagsdagur, frí hjá nemendum. 

9. október: Foreldraviðtöl.

22. - 26. október: Dansskóli.

 

 

 


17. september: Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið  http://isi.is/fraedsla/olympiuhlaup-isi/)

20. sept: Lotu-próf Skerpa 3.

21. september: Lotu-próf Skerpa 1 og 2.

 

 


Kæru nemendur og forráðamenn: Hlakka til að hitta ykkur á skólasetningunni 22. ágúst.