Skólasetning 26. ágúst

Kirkjubæjarskóli verður settur mánudaginn 26. ágúst kl. 8.30 í matsal skólans.

Að loknu ávarpi skólastjóra munu nemendur fylgja sínum umsjónarkennara í bekkjarstofur og fá afhentar stundatöflur.

Hefbundin kennsla hefst sama dag.

kær kveðja
starfsfólk Kirkjubæjarskóla