Skólaslit

Skólaslit Kirkjubæjarskóla á Síðu fara fram á morgun 31.5 kl 11:00 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Við minnum foreldra að láta vita ef nemendur ætla ekki að nota skólabíl.