Afmælishátíð KBS

 

Vegna mikilla veikinda starfsmanna og nemenda hefur þurft að fella niður viðburði og fresta öðrum.

Árshátíð skólans sem átti að halda þann 7.apríl var felld niður og einnig þurfti að færa til afmælishátíðna sem halda átti  þann 4.maí.

Tilkynning þess efni var send öllum foreldrum og nemendum skólans í lok síðustu viku.

Afmælishátíðin hefur verið færð til 2.júní og sameinuð vorhátíð skólans.  Nánari upplýsingar varðandi dagskrá hátíðarinnar verða send út um miðja næstu viku.