Beiðni um símtal

Þar sem ritarinn okkar, Konný er farin í fæðingarorlof getur verið erfitt að ná sambandi við skólann, 

Því höfum við bætt  við  þeim möguleika að hægt sé að óska eftir símtali sjá hér.