Bekkjakvöld hjá 5. og 6. bekk

Í  vikunni fyrir páska var 5. og 6. bekkur með bekkjakvöld þar sem þau kynntu sögurammaverkefnið Stjörnufæði. Nemendur voru með powerpiont sýningu þar sem þeir kynntu reikistjörnurnar í sólkerfinu. Nemdur lásu  meðal annars úr ritgerðum,  dagbókum og stjörnumspám. Krakkarnir sungu og dönsuðu við lagið Astaltertugubb eftir Stuðmenn. Að lokinn kynningu á verkefninu borðum allar saman.