Bilun í heitavatnslögn - skólahald fellur niður 17.03.2020

Hitavatnslögn brast í morgun og flæddi sjóðheitt vatn niður úr lofti á skólagangi.

Því miður tókst ekki að ljúka við viðgerð í dag en væntanlega verður henni lokið á morgun.

Skólahald fellur því niður á morgun, þriðjudaginn 17.mars.   Tölvupóstur þess efnis var sendur til foreldra/forráðamanna í morgun og aftur seinnipartinn í dag.

Skólastjóri