Foreldra/nemendaviðtöl á morgun 26.10.

Á morgun, fimmtudag, fara fram foreldra/nemendaviðtöl í samræmi við  skóladagatal 2023-2024.

Foreldrar eiga að vera búnir að skrá sig í viðtöl hjá umsjónarkennara í gegnum Infomentor.  Ef einhver hefur ekki fengið slíkt boð er viðkomandi beðinn um að hafa samband við umsjónarkennara sem fyrst.

Af þeim sökum mun hefðbundið skólahald falla niður og skólabílar ekki aka þennan dag.

Minnum einnig á starfsdag kennara á föstudaginn 27.okt. og haustfrí 30.-31.okt.

skólastjóri