Foreldraviðtöl - breytt dagsetning

Vegna breytinga á ferðadegi haustferðar munu foreldraviðtöl færast til um viku.

Þau verða miðvikudaginn 29.september n.k. og eins og áður fara þau fram eftir að skólahaldi lýkur.

Umsjónarkennarar senda tímasetningar til foreldra þegar nær dregur.

Skólastjóri