Fornaldardýr á ferð

Dularfull kynjavera sást á göngum Kirkjubæjarskóla undir hádegið.  Ekki náðist í kvikindið en talið er að það hafi skotist úr Kötlu gömlu í gosinu 1918.  Þeir sem geta gefið nánari upplýsingar um þessa fornu kynjaskepnu  hafið samband við lögregluna !!!