Frá ART TEYMI Suðurlands !

Nú er opið fyrir tilvísanir í fjölskyldu ART á vorönn 2023. Frestur til að skila inn tilvísun er til og með 6. desember næstkomandi.

 

Tilvísunarblöð eru að finna á heimasíðu okkar www.isart.is/umsokn (ath. ný tilvísunareyðublöð)

Tilvísunum þarf að fylgja gátlisti og greiningargögn liggi þau fyrir. Að auki getur verið hjálplegt að fá stutta greinargerð frá skóla barnsins, foreldrum og/eða félagsþjónustu.

 

Nánari upplýsingar veitir undirrituð.

Með kveðju

Katrín Þrastardóttir

Verkefnastjóri

ART teymi Suðurlands

s. 480-8200 / 860-0428