Frá textílmennt - allt að gerast :)

Nemendum er ýmislegt til lista lagt
Nemendum er ýmislegt til lista lagt

Smá sýnishorn af vinnu nemenda á miðstigi í textílmennt, þar sem þau vinna fjölbreytt verkefni, eins og vélsaum, útsaum, prjón, þæfa ull, vefnaður og endurnýting á fatnaði sem lokið hefur sínu hlutverki. Krakkarnir eru áhugasöm og njóta þess að vinna í höndunum og spjalla saman í leiðinni."

 

kv. Mæja