Gleðilegt nýtt ár !

Skv. skóladagatali verður starfsdagur í Kirkjubæjarskóla mánudaginn 3. janúar.  

Minni á fyrirlestur Önnu Steinsen frá KVAN fyrir foreldra þann sama dag kl. 16 og verður notast við fjarfundarbúnaðinn Zoom.

Hlekkur verður sendur til foreldra á mánudagsmorgun.

Skólastarf hefst síðan skv. stundaskrá þriðjudaginn 4.janúar 2022