Gul viðvörun

Gul viðvörun mun taka gildi kl. 12 í dag og stendur til kl. 15.00

Foreldrar þeirra barna sem koma gangandi í skólann eru sérstaklega beðnir um að fylgjast með veðri og vindum og láta vita í síma 865-7440 ef börn eiga að bíða eftir að verða sótt.