Gul viðvörun framundan

Vek athygli á að gulviðvörun Veðurstofunnar tekur gildi kl. 02.00 eftir miðnætti í nótt og gildir til 06.00 á föstudagsmorgun.
Foreldrar eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum (tölvupósti og heimasíðu)  frá skóla ef breytingar verða á skólahaldi.  
Að öðru leyti gilda reglur sem settar um skólahald ef óveður geisar.  

Sjá nánar hér  https://www.kbs.is/static/files/reglur-um-skolahald-thegar-ovedur-geisar.pdf