Infomentor - aðstoð

Efst á heimasíðu KBS er að finna hnapp merkur:

               Infomentor aðstoð

 

Þar er að finna hlekki á  rafrænar handbækur ætlaðar annars vegar foreldrum/forráðmönnum og hins vegar nemendum.

Á heimasíðu Infomentor er einnig að finna gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur og foreldra/forráðamenn s.s. algengar spurningar og annan fróðleik.   Þar er einnig hlekkur á youtube myndbönd með leiðbeiningum  m.a. um notkunarmöguleika og uppsetningu Mentor appsins og mynda apps.