Jólafrí í Kirkjubæjarskóla

Starfsfólk Kirkjubæjarskóla  óskar nemendum, aðstandendum og öllum samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

 

Skólastarf hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn  4. janúar 2022.