Jólatré valið !

Nemendur 6.-7. bekkjar hafa það mikilvæga hlutverk að velja jólatré skólans.  Lagt var af stað frá skólanum í fylgd Þorbjargar og Örnu eftir hádegi á miðvikudag og var ferðinni heitið að Prestbakkakoti þar sem þau sæmdarhjón Jón og Sólveig tóku á móti hópnum.  Nemendur voru snöggir að finna fallegasta tréð af mörgu fallegum sem þar eru að finna.  

Kærar þakkir Jón og Sólveig fyrir móttökurnar og alla aðstoð :)