KBS í 2. sæti !

Frábær árangur nemenda KBS
Frábær árangur nemenda KBS

Nemendur Kirkjubæjarskóla náðu frábærum árangri í Lífshlaupinu 2020 og náðu 2. sætinu í sínum flokki, rétt  á eftir Víkurskóla.  Í báðum skólum var þátttakan 100% sem er vel af sér vikið.

Viðurkenning til þeirra hefur verið send í pósti og mun verða afhent við fyrsta tækifæri.

Vel gert nemendur Kirkjubæjarskóla !