Lífshlaupið

Lífshlaup 23
Lífshlaup 23

Úrslit Lífshlaupsins voru kunngjörð á dögunum og voru nemendur í Kirkjubæjarskóla í 3ja sæti í sínum flokki með 10,89 daga.

Í fyrsta sæti var Súðavíkurskóli með 11,36 daga og í öðru sæti Víkurskóli í Vík með 11,33 daga.

 

Vel gert nemendur KBS !