Meinleg villa í texta neyðaráætlunar!

Því miður slæddist meinleg villa í neyðaráætlun sem send var út í gær.

Styttri skóladagar verða á þriðjudögum og fimmtudögum !

Leiðrétting hefur verið sent til foreldra/forráðamann og leiðrétt skjal sett á heimasíðuna.

Vil biðjast innilegar afsökunar á þessari meinlegri villu og vona að engin vandræði hafi hlotist af.

Enn og einu sinni sannast að aldrei skyldi seinn maður flýta sér 

Bestu kveðjur

Skólastjóri