Netsamband liggur niðri

Þvi miður liggur niður þráðlaust netsamband sem m.a. hefur þær afleiðingar að ekki næst símasamband við skólann og tölvupóstur hleðst ekki inn í pósthólf.

Vonir standa til að samband verði komið aftur á um eða eftir hádegi í dag.

 

Skólastjóri