Ný þjónusta - beiðni um símtal

Oft getur verið erfitt að ná símasambandi við skólann og höfum við bætt  við  þeim möguleika að hægt sé að óska eftir símtali.

Svarað er í símann frá kl. 8.15 - 8.40 alla virka daga og svo má nú senda beiðni um símtal sjá hér.