Ólympíuhlaup ÍSÍ 2022

Á morgun 1. september mun Kirkjubæjarskóli á Síðu taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allur skólinn tekur þátt, hlaupið hefst kl 10:20 og stendur til hádegis. Nemendur geta hlaupið 2,5 km 5 km eða 10 km. Þennan dag þurfa nemendur að koma með íþróttaföt, þægilega hlaupaskó og handklæði til að fara í sturtu.

 

Hlaupum og höfum gaman.