Opið hús í dag

Í dag 21.10 verðum við með opið hús á Uppskeruhátíð Skaftárhrepps. Síðustu tvo daga hafa nemendur unnið í þemavinnu um Skaftártungu og Álftaver. Sýningin verður opin frá 13:00-16:00. Nemendum og starfsfólki hlakkar til að sýna ykkur öllum afraksturinn. Vonandi sjáumst við sem flest.