ÖSKUDAGSBALL

Á öskudaginn 14. febrúar verður haldið öskudagsball í matsal skólans frá 18:00-20:00. Öll börnum á  leik- og grunnskólaaldri er boðið ásamt foreldrum .

 

Frítt er fyrir öll börn en fullorðnir borga 500 kr ef þau mæta í búning! En 1000 kr ef ekki. Síðan verður sjoppa (enginn posi), frí andlitsmáling, búningakeppni og leikir!

 

Skólabílar keyra á ballið og heim svo vinsamlegast látið bílstjóra vita ef þið viljið nýta akstur.

 

                                                                               Skólafélagið Askur.