Skólaakstur 2021-2022

Líkt og á síðasta skólaári munu eftirtaldir sinna skólaakstri:

 

Meðalland og Landbrot :   Agnar Davíðsson  Sími : 861-8178

Fljótshverfi og Síða : Guðni Bergsson Sími: 868-9124

Skaftártunga og Álftaver:  Páll Símon Oddsteinsson     Sími: 892 0992

 

Þeir foreldrar sem ekki hafa  hug á að nýta þjónustu skólabifreiða í vetur  eru beðnir um að senda tilkynningu þess efnis til skólastjóra á netfangið skolastjori@klaustur.is sem fyrst.