Skólaakstur hafinn

Skólabílar hefja akstur innan skamms.  Eru foreldrar beðnir um að láta vita ef þeir hyggjast ekki senda börn með bílnum. 

Skólahald hefst um kl. 10.30 en skólinn opnar kl. 10.00.