Skólahald 23.-27.mars !

Á netinu er að finna urmul af skemmtilegum hugmyndum að eigin stundaskrám :)
Á netinu er að finna urmul af skemmtilegum hugmyndum að eigin stundaskrám :)

Líkt og kom frá í bréfi til foreldra/forráðamanna nemenda við KBS hafa verið gerðar breytingar á stundaskrá sem gildir fyrir næstu viku:

       Mánudagur- Engin kennsla 

       Þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur - skóla lýkur kl. 13.45

       Föstudagur - skóla lýkur á hefðbundnum tíma kl. 12.45

 

Í ljósi þeirra óvissu sem ríkir vegna útbreiðslu COVID 19 má búast við breytingum með skömmum fyrirvara. Veðrið getur einnig sett strik í reikninginn eins og við höfum upplifað oft í vetur

Vinsamlegast fylgist vel með tölvupósti ykkar og heimasíðu KBS 

Skólastjóri