Skólahald lýkur fyrr í dag

Vegna veðurs hafa skólabílstjórar óskað eftir að flýta heimferð í dag.

Skólahald lýkur því kl. 12.45 í dag.  Tölvupóstur hefur verið sendur foreldrum.

Skólastjóri