Skóli opinn

Nokkuð hefur snjóað á svæðinu og munu nemendur frá Fljótshverfi og Síðu sem og Álftaveri  ekki komast í skóla í dag.

Skólabíll er lagður af stað í Landbrot og Meðalland og búið er að moka Klausturveg.   Það má búast við einhverri seinkun en annars verður skólahald með eðlilegum hætti í dag.  

 

Kveðja

Skólastjóri