Skólasetning 21.ágúst

Kirkjubæjarskóli verður settur mánudaginn 21. ágúst kl. 14.00 í matsal skólans.

Að loknu ávarpi skólastjóra munu nemendur fylgja sínum umsjónarkennara í bekkjarstofur og fá afhentar stundatöflur.

Skólabílar úr Fljótshverfi, bílstjóri Björn H. Snorrasson og Álftaveri, bílstjóri Páll S.Oddsteinsson,  munu aka þennan dag og er heimferð áætluð kl. 14.45.  Foreldar barna á þessum aksturleiðum eru beðnir um að láta skólabílstjóra vita muni barn þeirra EKKI nota ferðir þann dag.  Enn er ekki búið að manna aðrar aksturleiðir en nánari upplýsingar ætti að vera hægt að nálgast á skrifstofu Skaftárhrepps.

skólastjóri