Góðan dag
Minni á að í gildi er gul viðvörun til kl 14.00 í dag.  Foreldrar meta hvort óhætt er að senda börn í skólann og láta umsjónarkennara vita komi barn ekki í dag.
Skólahald mun hefjast á venjulegum tíma og ekki vitað um neinar seinkanir á skólabílum.
Skólastjóri
| 
 Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is  | 
 Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25  | 
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .