Spilakvöld og Diskóball

Minnum alla á að 1. - 7. bekk er boðið á diskóball í skólanum 8. nóvember í síðusu tveimur tímunum. 

Til sölu verður möffins + sleikjó + safi á 300 kr.

 

Klukkan 19.30 þann 8. nóvember,  verður svo fyrsta spilakvöld vetrarinns. Næstu spilakvöld verða 15. og 22. nóvember.

Spjaldið kostar 500 kr.

Allir eru hvattir til að koma og spila með okkur.

 

kveðja nemendafélagið Askur