Stóri plokkdagurinn í Kirkjubæjarskóla.

Í tilefni Stóra plokkdagsins sem haldinn var um land allt þann 24.apríl drifu nemendur og starfsmenn Kirkjubæjarskóla út í góða veðrið undir lok aprílmánaðar  og plokkuðu af lífsins sálarkröftum :)

Farið var yfir skólalóðina og svæðið meðfram læknum og aðeins meðfram bökkum Skaftár.  Hörkuduglegir plokkarar !

plokkdagur

          plokkdagur